Fara í efni

Fréttir

Gæði og öryggi

Hjá VIRK er lögð áhersla á að vinna faglega og tryggja öryggi upplýsinga og gagna. Stefnt er að fá vottun á starfseminni samkvæmt alþjóðlegum gæðastjórnunarstaðli fyrir lok árs 2015.

Ráðgjafar VIRK gegna lykilhlutverki

VIRK hefur byggt upp öflugan ráðgjafahóp sem býr yfir einstakri þekkingu á sviði starfsendurhæfingar. Ráðgjafarnir gegna lykilhlutverki í starfsendurhæfingu einstaklinga.

„Atvinna besta meðferðin“

Deborah R. Becker og Robert E. Drake, hugmyndasmiðir og frumkvöðlar IPS hugmyndafræðinnar, sóttu VIRK heim nýverið.

IPS árangur í Laugarásnum

VIRK og geðdeild LSH Laugarási hafa síðan 2012 unnið að uppbyggingu árangursríkrar starfsendurhæfingar fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma.

Mikilvægt úrræði

Mikil ánægja ríkir með árangursríkt samstarf VIRK og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Hafa samband