Starfsemi VIRK, árangur og ávinningur var til umfjöllunar í þættinum Sjónarhorni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýverið. Sjá má þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Fjölbreyttur hópur einstaklinga á öllum aldri með mismunandi menntun og úr ólíkum starfsgreinum sem uppfyllir skilyrði laga nr. 60/2012 nýtir sér þjónustu VIRK.
Starfsemi þverfaglegra matsteyma VIRK hefur eflst mikið á undanförnum árum samhliða aukinni áherslu á þverfaglega þjónustu og markvissara ferli í starfsendurhæfingu.
Hjá VIRK er lögð áhersla á að vinna faglega og tryggja öryggi upplýsinga og gagna. Stefnt er að fá vottun á starfseminni samkvæmt alþjóðlegum gæðastjórnunarstaðli fyrir lok árs 2015.
VIRK hefur byggt upp öflugan ráðgjafahóp sem býr yfir einstakri þekkingu á sviði starfsendurhæfingar. Ráðgjafarnir gegna lykilhlutverki í starfsendurhæfingu einstaklinga.