Fara í efni

Samstarf við starfsendurhæfingarstöðvar

VIRK er með samninga við starfsendurhæfingarstöðvar en það er liður í því að tryggja að til staðar sé fagleg þekking og reynsla á sviði starfsendurhæfingar um allt land.

Boðið er upp á heildstæð einstaklingsbundin úrræði sem mæta þörfum einstaklinga í samræmi við matsferil VIRK. 

Ráðgjafar og sérfræðingar VIRK eru í góðu samstarfi við starfsendurhæfingarstöðvarnar og lögð er áhersla á að einstaklingar á vegum VIRK fái sem faglegasta og besta þjónustu hverju sinni.

Höfuðborgarsvæðið

Hringsjá náms– og starfsendurhæfing - vefsíða

Janus endurhæfing - vefsíða

Starfsendurhæfing Hafnafjarðar - vefsíða

Vesturland

Starfsendurhæfing Vesturlands - vefsíða

Vestfirðir

Starfsendurhæfing Vestfjarða - vefsíða 

Vesturafl - vefsíða

Norðurland

Starfsendurhæfing Norðurlands - vefsíða

Austurland

Starfsendurhæfing Austurlands - vefsíða

Suðurland

Birta Starfsendurhæfing Suðurlands - vefsíða

Suðurnes

Samvinna starfsendurhæfing - Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum - vefsíða

Hafa samband