Fara í efni

Greinar og viðtöl

Hreyfing - Allra meina bót?

Þegar rætt er um heilbrigðan lífstíl, forvarnir í þágu heildu fólks og heilsueflingu er hreyfing alltaf nefnd nefnd meðal annarra grunnþátta eins og hollrar næringar, útivistar, hvíldar og geðræktar.

Úrræði í atvinnutengdri starfsendurhæfingu

Ytri þjónustuaðilar í starfsendurhæfingu gegna veigamiklu hlutverki í þjónustu VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs og segja má að gott samstarf við fagaðila um allt land leggi hornstein að árangursríkri starfsendurhæfingu.

Inntökuferli VIRK og þverfaglegur stuðningur - Skyggnst á bak við tjöldin

Frá stofnun VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið byggt upp öflugt kerfi þverfaglegs stuðnings og faglegs gæðaeftirlits. Tilgangur kerfisins er að tryggja einstaklingum í starfsendurhæfingu bestu mögulegu þjónustu og að þverfaglegt teymi sérfræðinga með mismunandi fagþekkingu komi að málum þjónustuþega ásamt að ráðgjöfum.

ICF flokkunarkerfið í starfsendurhæfingarferli VIRK

Frá því að VIRK hóf starfsemi sína hefur ICF flokkunarkerfið (International Classification of Functioning, Disability and Health) og hugmyndafræði þess verið nýtt í matsferli starfsendurhæfingar.

Langtíma veikindi og líðan á vinnustað

Á síðustu misserum og árum hefur mikil umræða átt sér stað um líðan fólks á vinnustað, enda ekki að ósekju. Við verjum stórum hluta vökutíma okkar á vinnustöðum, sem geta verið af ólíku tagi, en eiga þó það sameiginlegt að samskipti við samstarfsfólk og/eða viðskiptavini eiga mikilvægan þátt í því að starfsemin gangi upp.

Vellíðan í vinnu er verkefni okkar allra

Síðastliðin ár hefur markvisst verið unnið að forvörnum hjá VIRK Starfsendurhæfingarsjóði. Hefur það verið gert með margvíslegum hætti en helst ber að nefna forvarnasíðuna velvirk.is en þar er að finna talsvert af fræðsluefni sem er opið öllum. Farið hefur verið í reglulegar vitundarvakningar er hafa til dæmis varðað jafnvægi vinnu og einkalífs, samskipti og kynferðislega áreitni á vinnustöðum.

Fyrst og fremst þarf fólk að vilja

Ragnheiður Kristinsdóttir sérfræðingur hjá VIRK er iðjuþjálfi, lærði í Danmörku og fór að eigin sögn að huga að starfsendurhæfingu og þjálfa sig á þeim vettvangi. Hún er einnig með meistaragráðu í mannauðsstjórnun og er viðurkenndur aðili í meðferð.

Góð úrræði í heimabyggð

Einstaklingar sem leita til VIRK eiga sér margvíslega sögu. Þórsteina Sigurbjörnsdóttir ráðgjafi VIRK í Vestmannaeyjum hefur kynnst ýmsu í sínu starfi.

Milda hjartað

Það má segja að VIRK sé eins og seglskúta en að sigla slíku skipi útheimtir þekkingu á seglbúnaðnum og samstíga áhöfn þar sem fólk tekur að sér ákveðin hlutverk um borð. Það þarf skynsemi og útsjónarsemi til að taka ákvarðanir um hvað best er að gera hverju sinni og áhöfnin þarf að vera samstíga í aðgerðum ef vel á að takast að stýra seglskútunni. Kærar þakkir til starfsfólks VIRK fyrir vel unnin störf.

Hafa samband