Fara í efni

Morgunfundur 13. febrúar

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Opið 09:00 - 16:00 í dag
14.01.2025
Jósef Sigurðsson, dósent við Hagfræðideild Stokkhólmsháskóla, ræðir efnahagsleg áhrif vinnutengdrar streitu og kostnað kulnunar og Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sviðsstjóri forvarna hjá VIRK, fer yfir rannsókn á algengi kulnunar á íslenskum vinnumarkaði.
19.12.2024
Að þessu sinni verður sérstaklega horft til verkefna og/eða úrræða sem sniðin eru að þörfum einhverfra einstaklinga í styrkveitingum VIRK - umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar.

Mikilvægar slóðir

Hafa samband