Fara í efni

Velvirk í starfi

VIRK bíður starfsfólki og stjórnendum aukinn stuðning í forvarnaskyni til að efla starfsfólk og stjórnendur, auka vellíðan í vinnu og koma í veg fyrir brotthvarf af vinnumarkaði.

Í boði er stuðningsefni á velvirk.is og mögulegt er að senda inn fyrirspurn. 

Stuðningsefni á velvirk.is fyrir starfsfólk og stjórnendur

Fyrirspurn til sérfræðinga Velvirk í starfi 

Hafa samband