03.07.2019
Upplifun óréttlætis á vinnustað - Ein orsök óvinnufærni?
Rannsóknir hafa sýnt að starfsmenn sem skynja að komið sé fram við þá af óréttlæti á vinnustað eru líklegri en aðrir til að upplifa álag auk þess sem andleg heilsa þeirra mælist verr.