„Samfélagið hefur þannig þörf fyrir vinnustaði með aukið umburðarlyndi gagnvart einstaklingum með geðræn vandamál og önnur krónísk
heilbrigðisvandamál.“
Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.
Vigdís framkvæmdastjóri fjallar um mikilvægi þess að að auka vinnugetu einstaklinga og þátttöku á vinnumarkaði. Greinir stöðuna, orsakir, kerfislægar hindranir og kemur með tillögur til úrbóta.