14.10.2014
Um 10 milljarða ávinningur af VIRK á árinu 2013
Nýútkomin skýrsla Talnakönnunnar sýnir um 10 milljarða ávinning af starfsemi VIRK árið 2013 sem skilaði sér til Tryggingarstofnunar, lífeyrissjóða, ríkisins og einstaklinga.
Hafa samband