26.09.2014
Velheppnuð haustfræðsla
Ráðgjafar VIRK stilltu saman strengi sína í vikunni. Fóru yfir verkefnin og praktísk mál, hlýddu á áhugaverða fyrirlestra, unnu hópavinnu og sátu námskeið um áhugahvetjandi samtalstækni.
Hafa samband