Fara í efni

Fréttir

Gott að virkja mannauðinn

„Það er tiltölulega stutt síðan ég kynntist starfsemi VIRK að ráði og mér finnst hún afskaplega jákvæð. Það er mjög gott að hægt sé að virkja fólk sem ella kynni að detta út af vinnumarkaði."

„Ráðgjafinn var mín heilladís“

„Ráðgjafinn hjálpaði mér að setja niður markmið og taka þetta skref fyrir skref. Hún lét mig vita að hún væri til staðar fyrir mig og mér fannst hún ná til mín og ég hefði ekki getað óskað mér neinn annan“

Þverfagleg sýn mikilvæg

Fleiri einstaklingar með fjölþættan vanda leita nú til ráðgjafa VIRK. Mikil og hröð aukning á eftirspurn þjónustu hefur kallað á aðlögun verklags og nánari útfærslu á faglegum áherslum.

„VIRK stóð vörð um starfsréttindi“

„Mikilvægt var að mynda tengsl og traust við einn og sama aðilann, ráðgjafann. Hann kynntist mér vel og ég fann hve mikinn metnað og áhuga hann hafði á því að ég næði settum markmiðum."

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Guðrún Bjarnadóttir og Eysteinn Eyjólfsson hófu störf í júníbyrjun. Guðrún sem sérfræðingur á upplýsingasviði og Eysteinn sem sérfræðingur á almannatengsla og útgáfusviði.

Verum virk – á ensku

Bæklingurinn Verum virk hefur verið þýddur á ensku og pólsk þýðing hans er væntanleg innan skamms.

Nýir ráðgjafar VIRK

Tveir nýir ráðgjafar hófu störf nú um mánaðarmótin. Eymundur G. Hannesson fyrir VR og Berglind Kristinsdóttir fyrir Eflingu.

Nýir ráðgjafar

Tveir nýir ráðgjafar hófu störf nú í vor. Þóra Friðriksdóttir fyrir Hlíf og Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir fyrir stéttafélögin á Reykjanesi.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2014 er komið út. Í ársritinu er að finna greinargóðar upplýsingar um starfsemi VIRK ásamt fróðlegum greinum og viðtölum er tengjast starfsendurhæfingu.

Hafa samband