Fara í efni

Fréttir

„VIRK stóð vörð um starfsréttindi“

„Mikilvægt var að mynda tengsl og traust við einn og sama aðilann, ráðgjafann. Hann kynntist mér vel og ég fann hve mikinn metnað og áhuga hann hafði á því að ég næði settum markmiðum."

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Guðrún Bjarnadóttir og Eysteinn Eyjólfsson hófu störf í júníbyrjun. Guðrún sem sérfræðingur á upplýsingasviði og Eysteinn sem sérfræðingur á almannatengsla og útgáfusviði.

Verum virk – á ensku

Bæklingurinn Verum virk hefur verið þýddur á ensku og pólsk þýðing hans er væntanleg innan skamms.

Nýir ráðgjafar VIRK

Tveir nýir ráðgjafar hófu störf nú um mánaðarmótin. Eymundur G. Hannesson fyrir VR og Berglind Kristinsdóttir fyrir Eflingu.

Nýir ráðgjafar

Tveir nýir ráðgjafar hófu störf nú í vor. Þóra Friðriksdóttir fyrir Hlíf og Ingibjörg Ósk Erlendsdóttir fyrir stéttafélögin á Reykjanesi.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2014 er komið út. Í ársritinu er að finna greinargóðar upplýsingar um starfsemi VIRK ásamt fróðlegum greinum og viðtölum er tengjast starfsendurhæfingu.

Ársfundur VIRK 2014

Ársfundur VIRK verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 8:00 – 12:00 á Grand hótel Reykjavík.

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Það sem er af árinu hafa þrír starfsmenn hafið störf hjá VIRK. Svanhvít Jóhannesdóttir og Ragnhildur B. Bolladóttir sem sérfræðingar og Ólöf Á Sigurðardóttir sem læknaritari.

Hafa samband