17.11.2014
Nýir starfsmenn hjá VIRK
Sigríður Ólafsdóttir, Svava Óttarsdóttir og Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Sigríður sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu hjá VR, Svava sem fulltrúi á skrifstofu VIRK og Þórunn sem sérfræðingur á mats og eftirlitssviði.