Fara í efni

Fréttir

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Sigríður Ólafsdóttir, Svava Óttarsdóttir og Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Sigríður sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu hjá VR, Svava sem fulltrúi á skrifstofu VIRK og Þórunn sem sérfræðingur á mats og eftirlitssviði.

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2015

Óskað er eftir hugmyndum að greinum eða umfjöllunarefnum í ársrit VIRK 2015 og lysthafendur beðnir um að hafa samband við ritstjóra á eysteinn@virk.is.

Ríkisvaldið standi við lög og gerða samninga

Ávinningurinn af starfi VIRK fyrir lífeyrissjóði og mikilvægi árangursríks samstarfs milli VIRK og lífeyrissjóða var til umfjöllunar á fundi með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda.

Árangursrík viðverustjórnun

Þátttaka leikskóla Garðabæjar í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hefur skilað góðum árangri í viðverustjórnun.

Virkur vinnustaður árangursríkur

Sesselja G. Sigurðardóttir og Ásta St. Eiríksdóttir í Kennarahúsi telja að þátttaka í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hafi skilað mikilvægum árangri.

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Níní Jónasdóttir og Auður Þórhallsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Níní sem sérfræðingur og Auður sem deildarstjóri.

Kynningarmyndband um VIRK

Hlutverk og starfsemi VIRK eru gerð skil í stuttu máli á íslensku og ensku í nýju myndbandi.

Hafa samband