„Ég á VIRK ótrúlega margt að þakka. Ég veit ekki hvar ég væri hefði ég ekki farið í samstarf við VIRK. Mér líður eins og ég hafi fengið annað tækifæri í lífinu.“
Sigríður Ólafsdóttir, Svava Óttarsdóttir og Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Sigríður sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu hjá VR, Svava sem fulltrúi á skrifstofu VIRK og Þórunn sem sérfræðingur á mats og eftirlitssviði.
Óskað er eftir hugmyndum að greinum eða umfjöllunarefnum í ársrit VIRK 2015 og lysthafendur beðnir um að hafa samband við ritstjóra á eysteinn@virk.is.
Ávinningurinn af starfi VIRK fyrir lífeyrissjóði og mikilvægi árangursríks samstarfs milli VIRK og lífeyrissjóða var til umfjöllunar á fundi með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda.
Sesselja G. Sigurðardóttir og Ásta St. Eiríksdóttir í Kennarahúsi telja að þátttaka í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hafi skilað mikilvægum árangri.