Fagleg þróun starfsendurhæfingar hjá VIRK hefur m.a. verið miðuð að því hún nýtist í þróun á nýju starfsgetumati hér á landi sem bráðnauðsynlegt er að taka upp.
„Það er mikið vandamál að lenda á örorkubótum og starfsendurhæfing er bæði mikilvæg fyrir þjóðfélagið og örorkuþega,“ segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í frétt á mbl.is.
VIRK leggur höfuðáherslu á fjölbreytta og einstaklingsmiðaða þjónustu sem tekur mið af aðstæðum einstaklinga í þjónustu og leitar allra leiða til þess að tryggja framboð hennar um allt land.
Dagbók VIRK 2015 er komin til ráðgjafa okkar um allt land þaðan sem henni verður dreift til einstaklinga í þjónustu og þeir hvattir til þess að nýta sér hana í starfsendurhæfingu sinni.
Fjárlög 2015 staðfesta ásetning ríkisstjórnarinnar að standa ekki við lög og samninga við aðila vinnumarkaðarins um uppbyggingu starfsendurhæfingar og fjármögnun á VIRK.
„Ef ég myndi aftur lenda í svona erfiðum aðstæðum ætti ég þá ósk heitasta að geta unnið með VIRK á ný. Að starfsemi VIRK skuli vera til staðar finnst mér magnað.“
„Ég á VIRK ótrúlega margt að þakka. Ég veit ekki hvar ég væri hefði ég ekki farið í samstarf við VIRK. Mér líður eins og ég hafi fengið annað tækifæri í lífinu.“