VIRK hefur farið fram á að gjöld sem atvinnulífið greiðir í sjóðinn verði lækkuð tímabundið auk þess að framlag ríkisins til VIRK árið 2016 verði lægra en fyrirhugað var.
VIRK hefur uppfært rammasamning við sálfræðinga frá árinu 2010 en í honum er skilgreind sú þjónusta sem VIRK óskar eftir að kaupa af sálfræðingum. Nýr samningur tekur gildi 1. nóvember 2015.
Starfsemi VIRK, árangur og ávinningur var til umfjöllunar í þættinum Sjónarhorni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýverið. Sjá má þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Fjölbreyttur hópur einstaklinga á öllum aldri með mismunandi menntun og úr ólíkum starfsgreinum sem uppfyllir skilyrði laga nr. 60/2012 nýtir sér þjónustu VIRK.
Starfsemi þverfaglegra matsteyma VIRK hefur eflst mikið á undanförnum árum samhliða aukinni áherslu á þverfaglega þjónustu og markvissara ferli í starfsendurhæfingu.