Í júlílok hafa alls 12.000 einstaklingar leitað til VIRK frá stofnun árið 2008 og 2.200 einstaklingar eru nú í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land.
Hvernig aukum vinnugetu einstaklinga og þátttöku á vinnumarkaði? Staðan greind, sem og orsakir og kerfislægar hindranir og tillögur til úrbóta lagðar fram í grein Vigdísar.