Fara í efni

Fréttir

12.000 leitað til VIRK

Í júlílok hafa alls 12.000 einstaklingar leitað til VIRK frá stofnun árið 2008 og 2.200 einstaklingar eru nú í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land.

Starfsendurhæfing um allt land

700 þjónustuaðilar eru í samstarfi við VIRK sem keypti þjónustu af þeim fyrir ríflega milljarð króna á síðasta ári.

Verðlaun veitt í samkeppni

Sól, sálfræði- og læknisþjónusta, Lýðheilsusetrið Ljósbrot og Hitt húsið hlutu verðlaun í samkeppni VIRK um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk.

Þjónustukönnun VIRK

Þátttakendur eru undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka bæði lífsgæði og vinnugetu.

Hafa samband