08.11.2018 VIRK á Hringbraut Sjónvarpsstöðin Hringbraut sýnir sjónvarpsþætti um starfsemi og árangur VIRK á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 í nóvember.
24.10.2018 Ráðherra heimsótti VIRK Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sótti VIRK heim í Guðrúnartúnið nýverið.
28.08.2018 VIRK atvinnutenging Samstarf VIRK við fyrirtæki opg stofnanir um ráðningar á einstaklingum sem eru að ljúka starfsendurhæfingu.
21.06.2018 Samfélagsskýrsla ársins – Ársrit VIRK tilnefnt Festa – miðstöð um samfélagsábyrgð, veitti nýverið í fyrsta sinn viðurkenningu fyrir samfélagsskýrslu ársins.
11.06.2018 VIRK fyrirmyndarfyrirtæki VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2018.
24.05.2018 Jafnlaunavottun VIRK VIRK fékk jafnlaunavottun ÍST 85:2012 fyrst fyrirtækja og stofnana í sínum stærðarflokki.
14.05.2018 Tímabundnar tafir á afgreiðslu erinda Tafir geta orðið á afgreiðslu erinda og reikninga hjá VIRK vegna á upptöku á nýja upplýsingakerfinu en unnið verður hörðum höndum af því að lágmarka þá töf.
09.05.2018 Þegar kona brotnar VIRK og Geðhjálp stóðu saman að málþingi um geðheilbrigði kvenna og leiðir til lausna. Sjá upptökur af erindum hér að neðan.
09.05.2018 Aukum þátttöku - eflum samfélagið Leggjumst öll á eitt og sköpum samfélag þar sem allir geta tekið þátt – geti nýtt sér tækifærin.