Fara í efni

VIRK á Hringbraut

Til baka

VIRK á Hringbraut

Sjónvarpsstöðin Hringbraut vann í samvinnu við VIRK fjóra 30 mínútna sjónvarpsþætti um starfsemi og árangur VIRK í tilefni af 10 ára afmæli VIRK. Þættirnir verða frumsýndir á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 í nóvembermánuði.

Í fyrsta þættinum  sem frumsýndur var miðvikudaginn 7. nóvember var rætt við Vigdísi Jónsdóttur framkvæmdastjóra og starfsendurhæfingarráðgjafa VIRK, þau Ágústu Guðmarsdóttur, Elfu Hrund Guttormsdóttur, Eymund Hannesson og Ágúst Sigurð Óskarsson.

Þættirnir verða svo endursýndir reglulega – strax aftur kl. 22.00 sama kvöld og þeir eru sýndir – og birtast einnig á vefsíðu Hringbrautar.

Hægt er að sjá fyrsta þáttinn hér. 


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband