Fara í efni

Fréttir

14 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK 2017

14,1 milljarða heildarávinningur var af starfsemi VIRK árið 2017og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling var 12,6 milljónir króna samkvæmt nýrri skýrslu Talnakönnunar.

Nýtt upplýsingakerfi VIRK

VIRK hefur tekið í noitkun nýtt tölvukerfi sem færir öll samskipti við þjónustuaðila, einstaklinga í þjónustu, ráðgjafa og sérfræðinga yfir í nýtt notendaviðmót

Atvinnulífstenglar á ferð og flugi

Um 100 fyrirtæki eru nú í samstarfi við VIRK um að auðvelda endurkomu einstaklinga aftur inn á vinnumarkaðinn eftir langtíma veikindi eða slys.

Framúrskarandi fyrirtæki

VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2017 samkvæmt Creditinfo.

Þjálfarar þjálfaðir

VIRK stóð nýverið fyrir námskeiði um ICF, alþjóððlega flokkunarkerfið um fötlun og færni.

Aldrei fleiri nýir hjá VIRK

Um áramót voru tæplega 2.400 einstaklingar í þjónustu hjá VIRK, 17% fleiri en um síðustu áramót.

Hafa samband