10.05.2016 Kennsla og rannsóknir í starfsendurhæfingu efld HA og HÍ munu í sameiningu bjóða framhaldsnám í starfsendurhæfingu frá og með haustinu 2016 í samræmi við samstarfssaming við VIRK.
18.04.2016 VIRK framtíð Helstu niðurstöður stefnumótunarvinnu hafa verið gefnar út í bæklingnum VIRK framtíð.
08.04.2016 Ársrit VIRK komið út Ársrit VIRK 2016 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.
04.04.2016 Nærri 14 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK 2015 Skýrsla Talnakönnunar sýnir 13,8 milljarða ávinning af starfsemi VIRK 2015, ávinningurinn var 11,2 milljarðar 2014 og 9,7 milljarðar 2013.
22.03.2016 Ársfundur 5. apríl á Grand Hótel Ársfundur VIRK verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl 2016 kl. 13–15 á Grand Hótel.
09.03.2016 Kallað eftir útdráttum vegna norrænu ráðstefnunnar í Reykjavík Frestur til að skila inn útdráttum fyrir erindi og/eða veggspjöld fyrir ráðstefnuna um starfsendurhæfingu í Reykjavík í haust rennur út 31. mars 2016.
26.02.2016 ISO 9001 vottun VIRK Gæðakerfi VIRK hefur verið formlega vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001 að lokinni úttekt BSI á Íslandi.
09.02.2016 Frumkvöðlahugsun og félagsleg nýsköpun Ragnhildur Bolladóttir verkefnisstjóri hjá VIRK tekur þátt í ráðstefnu um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun sem haldin verður í Malmö í marsbyrjun.
20.01.2016 Ársfundur VIRK 5. apríl Ársfundur VIRK verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 13-15 á Grand hótel Reykjavík. Á dagskrá verða hefðbundin ársfundarstörf.
14.01.2016 Norræn ráðstefna á vegum VIRK í haust VIRK stendur að samnorrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica dagana 5.–7. september.