Ragnhildur Bolladóttir verkefnisstjóri hjá VIRK tekur þátt í ráðstefnu um frumkvöðlahugsun og félagslega nýsköpun sem haldin verður í Malmö í marsbyrjun.
VIRK veitir styrki til rannsókna, þróunar og uppbyggingar í atvinnutengdri starfsendurhæfingu. Umsóknarfrestur er til 15. janúar eða 15. ágúst ár hvert.
Um áramót voru um 1900 einstaklingar í þjónustu á vegum VIRK. 5100 einstaklingar hafa útskrifast frá upphafi og um 70% þeirra eru virkir á vinnumarkaði við útskrift.