Fara í efni

Ársfundur 5. apríl á Grand Hótel

Til baka

Ársfundur 5. apríl á Grand Hótel

Ársfundur VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl 2016 kl. 13:00 – 15:00 á Grand Hótel. 

Dagskrá ársfundar VIRK 2016
Starfsemi VIRK - Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri 
Ávinningur af starfsemi VIRK 2015 - Vigfús Ásgeirsson, tryggingastærðfræðingur
Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu - Jónína Waagfjörð, deildarstjóri hjá VIRK

14:10 – 14:25 Kaffihlé

Hefðbundin ársfundarstörf samkvæmt skipulagsskrá:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur liðins árs kynntur og lagður fram til samþykktar
3. Tilkynning um skipan stjórnar
4. Kosning endurskoðenda
5. Önnur mál

Ársfundurinn er öllum opinn en meðlimir fulltrúaráðs VIRK hafa einir atkvæðisrétt.

Hægt er að skrá þátttöku á ársfundinn hér og sjá skipulagsskrá VIRK hér.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband