06.10.2016 Starfsendurhæfing samhliða vinnu Samstarf VIRK og LSH sem miðar að því að auðvelda starfsmönnum endurkomu til vinnu.
28.09.2016 Ráðgjafar VIRK Á vegum VIRK starfa sérhæfðir, reynslumiklir ráðgjafar staðsettir hjá stéttarfélögum víða um land.
09.09.2016 Velheppnuð og fjölsótt ráðstefna Á annað hundrað erlendir fyrirlesarar og gestir sóttu Reykjavík heim og á fimmta tug fjölbreyttra fyrirlestra voru fluttir.
31.08.2016 Hvernig eflum við endurkomu til vinnu? Aðalfyrirlesarar leiðandi í rannsóknum og þróun starfsendurhæfingar auk tuga annarra fyrirlesara verða í boði á ráðstefnunni 5.-7. september.
02.08.2016 Atvinnutenging starfsendurhæfingar - ráðstefna í Reykjavík Skráning stendur yfir hér á vef VIRK á norræna ráðstefnu um starfsenduhæfingu sem haldin verður í haust á Hilton Reykjavík Nordica dagana 5.–7. september.
10.06.2016 Vinnum saman – Aukin atvinnutenging í starfsendurhæfingu Dagskrá samnorrænu ráðstefnunnar um starfsendurhæfingu sem haldin verður á Hilton Reykjavík Nordica 5.–7. september 2016 liggur fyrir.
07.06.2016 VIRK styrkir virkniúrræði Framkvæmdastjórn VIRK hefur ákveðið að veita í fyrsta sinn í haust styrki til virkniúrræða. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst.
10.05.2016 Kennsla og rannsóknir í starfsendurhæfingu efld HA og HÍ munu í sameiningu bjóða framhaldsnám í starfsendurhæfingu frá og með haustinu 2016 í samræmi við samstarfssaming við VIRK.
18.04.2016 VIRK framtíð Helstu niðurstöður stefnumótunarvinnu hafa verið gefnar út í bæklingnum VIRK framtíð.
08.04.2016 Ársrit VIRK komið út Ársrit VIRK 2016 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.