27.04.2017 Ársrit VIRK komið út Ársrit VIRK 2017 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.
25.04.2017 Breyttir tímar - nýjar áskoranir Áhugaverð erindi voru á dagskrá ársfundar VIRK sem haldinn var mánudaginn 24. apríl 2017 kl. 11:00 – 15:00 á Grand Hótel.
05.04.2017 Ávinningur af virkni einstaklinga eykst 13,6 milljarða heildarávinningur var af starfsemi VIRK 2016 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling eykst á milli ára samkvæmt skýrslu Talnakönnunar.
15.03.2017 Aftur á vinnumarkað eftir starfsendurhæfingu Þorsteinn Sveinsson ráðgjafi VIRK hjá VR fór yfir þróunarverkefnið um aukna atvinnutengingu í viðtali við VR blaðið.
27.01.2017 VIRK framúrskarandi fyrirtæki VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2016 samkvæmt Creditinfo.
02.01.2017 11.000 hafa leitað til VIRK Um áramótin voru rúmlega 2.000 í þjónustu hjá VIRK, 8% fleiri en um síðustu áramót, þrátt fyrir að nýjum í þjónustu hafi fækkað um 7% milli ára.
21.12.2016 Dagbók VIRK 2017 komin út Dagbókin er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.
13.12.2016 Styrkir VIRK 2017 Horft verður til virkniúrræða miðuðum að ungu fólki og rannsóknar- og þróunarverkefna tengdu ungu fólki við úthlutun.
21.11.2016 Auglýst eftir efni í ársrit 2017 Ársrit VIRK kemur út í apríl 2017. Hugmyndir að efni og/eða umfjöllunarefnum vel þegnar.
10.11.2016 Styrkir VIRK haustið 2016 VIRK veitir í fyrsta sinn nú í haust styrki til virkniúrræða. Þeir voru afhentir nýverið um leið og styrkir til rannsóknar- og þróunarverkefna.