Sól, sálfræði- og læknisþjónusta, Lýðheilsusetrið Ljósbrot og Hitt húsið hlutu verðlaun í samkeppni VIRK um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk.
13,6 milljarða heildarávinningur var af starfsemi VIRK 2016 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling eykst á milli ára samkvæmt skýrslu Talnakönnunar.