VIRK hefur lagt mikla áherslu á gott samstarf við alla aðila innan velferðarkerfisins með það að markmiði að tryggja góðan og samfelldan þjónustuferil fyrir einstaklinga.
Árangursrík starfsendurhæfing samhliða markvissu matsferli var umfjöllunarefni fjölsóttrar ráðstefnu sem VIRK stóð fyrir í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 21. maí.