Fara í efni

Fréttir

Mikilvægt úrræði

Mikil ánægja ríkir með árangursríkt samstarf VIRK og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Aukið samstarf innan velferðarkerfisins

VIRK hefur lagt mikla áherslu á gott samstarf við alla aðila innan velferðarkerfisins með það að markmiði að tryggja góðan og samfelldan þjónustuferil fyrir einstaklinga.

Maður staðnar ekki í þessu starfi

Eymundur G. Hannesson bættist í ráðgjafahóp VIRK hjá VR fyrir ári. Hann er félagsráðgjafi að mennt og hefur starfað sem slíkur um árabil.

Fjölbreyttir fræðsludagar

48 ráðgjafar frá 15 starfsstöðvum um allt land sóttu vorfræðslu VIRK sem haldin var 20.-21. maí í Reykjavík.

Aukinn skilningur á fjarveru

Fjóla Kristín starfsmannastjóri og Valgerður María aðstoðar-starfsmannastjóri bera samstarfi IKEA og VIRK góða sögu.

Fjölsótt og fróðleg ráðstefna

Árangursrík starfsendurhæfing samhliða markvissu matsferli var umfjöllunarefni fjölsóttrar ráðstefnu sem VIRK stóð fyrir í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 21. maí.

Hafa samband