Fara í efni

Geðheilsan og vinnustaðurinn - fræðslubæklingur fyrir stjórnendur

Til baka

Geðheilsan og vinnustaðurinn - fræðslubæklingur fyrir stjórnendur

VIRK hefur gefið út fræðslubækling um geðræn vandamál sem ætlaður er stjórnendum á vinnustöðum.

Bæklingurinn er bæði hugsaður sem almennur fræðslubæklingur um geðræn vandamál og vinnustaðinn en í honum má einnig finna upplýsingar um hvernig bregðast má við slíkum aðstæðum á vinnustaðnum.

Nálgast má bæklinginn á skrifstofu VIRK í Guðrúnartúninu og rafræna útgáfu hans má sjá hér.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband