Fara í efni

Fréttir

Dagbók VIRK 2018 komin út

Dagbókin er komin út og komin til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Skorað á ráðherra

Heilbrigðisráðherra var afhent nýverið áskorun um bætta þjónustu við fólk með heilaskaða en einungis brotabrot þeirra fær meðferð.

Styrkir VIRK haust 2017

Ellefu aðilar hlutu styrki að þessu sinni til virkniúrræða og rannsóknar- og þróunarverkefna.

Með tromp á hendi frá VIRK

Ýtt hefur verið úr vör kynningarherferð grundvallaðri á sögum einstaklinga sem nýttu sér þjónustu VIRK til að ná árangri.

VIRK atvinnutenging

Aukinn stuðningur við einstaklinga í starfsendurhæfingu við að komast aftur út á vinnumarkaðinn.

Hvernig líður þér í vinnunni?

VIRK og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum á Grand Hótel 10. október.

Aldrei eins margir hjá VIRK

19% fleiri einstaklingar eru í starfsendurhæfinguþjónustu á vegum VIRK nú en á sama tíma í fyrra.

Hafa samband