17.05.2019 VIRK fyrirmyndarfyrirtæki VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2019.
10.05.2019 17 milljarða ávinningur 17,2 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2018 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling var 12,7 milljónir króna.
09.05.2019 Er ávaxtakarfa og líkamsræktarstyrktur nóg? Fullt hús var á morgunfundi VIRK, Embættis landlæknis og vinnueftirlitsins um heilsueflandi vinnustaði.
08.05.2019 Styrkjum VIRK úthlutað Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna á ársfundi VIRK, alls til 13 aðila.
24.03.2019 Beðið eftir þjónustu Fyrsta þjónustumyndband VIRK er komið í loftið á íslensku og með enskum og pólskum texta.
28.02.2019 Fjórar tilnefningar til Lúðursins Er brjálað að gera, vitundarvakning VIRK, er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna í fjórum flokkum.
25.02.2019 Þrjár tilnefningar til stjórnunarverðlauna Vigdís framkvæmdastjóri, Auður sviðsstjóri mannauðsmála og Jónína sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar eru tilnefndar til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2019.
21.02.2019 Heilsuefling á vinnustöðum VIRK, Landlæknir og Vinnueftirlitið taka höndum saman um heilsueflingu á vinnustöðum.
05.02.2019 Hamingja á vinnustöðum er alvörumál! Húsfyllir var á morgunfundi VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.