Fara í efni

Fréttir

Góð ráð á vefnum

Á vefsíðu VIRK, velvirk.is og asi.is má finna mikið af efni sem einstaklingar geta nýtt sér til að takast á við atvinnuleysi og atvinnuleit.

Styrkir VIRK 2021

Sérstaklega verður horft til verkefna og/eða úrræða sem sniðin eru að þörfum einstaklinga af erlendum uppruna í styrkveitingum nú - umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar. VIRK is accepting grant applications for projects that will increase the diversity and availability of interventions in vocational rehabilitatio - application deadline is end of day February 15th, 2021.

Virkjum góð samskipti

Virkjum góð samskipti og smitum frá okkur umhyggju, jákvæðni, samkennd, þakklæti, tillitssemi og góðvild.

VIRK framúrskarandi 2020

VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2020, fimmta árið í röð, samkvæmt Creditifno.

Ný vefsíða VIRK

Nýr og endurhannaður ytri vefur VIRK fór í loftið miðvikudagsmorguninn 2. september. Á nýja vefnum er leitast við straumlínulaga upplýsingagjöf VIRK og gera hana markvissari auk þess að bryddað er upp á ýmsum nýjungum.

Þjónustukönnun VIRK 2019

Þjónustuþegar VIRK segja að við lok þónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri.

Hafa samband