Sett hefur verið fram ný rannsóknastefna VIRK og verklag um rannsóknasamstarf. Leitast verður eftir rannsóknarsamstarfi við öflugt vísindafólk á vettvangi starfsendurhæfingar og sérstök áhersla lögð á samstarf við nemendur á meistara- og doktorsnámsstigi og leiðbeinendur þeirra.