07.10.2021
Viðmið fyrir heilsueflandi vinnustað kynnt
Viðmið fyrir heilsueflandi vinnustað voru kynnt þann 7. október og vefsvæði opnað á heilsueflandi.is sem fyrirtæki og stofnanir geta nýtt sér til að skapa heilsueflandi umhverfi fyrir starfsfólk sitt.