Fréttir
13.09.2022
Velvirk í starfi
Ný þjónusta forvarnasviðs VIRK sem miðar að því að efla starfsfólk og stjórnendur í starfi.
10.06.2022
Styrkjum VIRK úthlutað
VIRK veitir einu sinni á ári styrki til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna. 14 aðilar hlutu styrki að þessu sinni og heildarupphæð styrkja nam tæplega 29 milljónum króna.
23.05.2022
VIRK Fyrirmyndarfyrirtæki 2022
VIRK telst til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja árið 2022 – fimmta árið í röð.
19.05.2022
Streitustiginn – myndband!
VIRK hefur gefið úr myndband um Streitustigann sem lýsir hvernig streita getur þróast og hvernig hægt er að bregðast við.
18.05.2022
Ertu á svölum vinnustað?
VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins héldu örráðstefnu um heilsueflandi vinnustaði með Marie Kingston á Grand Hótel miðvikudaginn 18. maí.
27.04.2022
Ársrit VIRK komið út
Í ársritinu má finna upplýsingar um starfsemi VIRK og árangur, fjölbreyttar greinar um starfsendurhæfingu og tengd viðfangsefni og fjölda fróðlegra viðtala við þjónustuþega, ráðgjafa, atvinnulífstengla, stjórnendur og þjónustuaðila VIRK.
26.04.2022
Ársfundur VIRK 2022
Ársfundur VIRK sem haldinn var þriðjudaginn 26. apríl í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík var bæði velsóttur og velheppnaður.
25.04.2022
30 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK
30 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2021 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam 16,2 milljónum króna samkvæmt nýútkominni skýrslu Talnakönnunar.
23.03.2022
81% telja að VIRK hafi mikla þýðingu
81% svarenda telja að VIRK hafi mikla þýðingu fyrir íslenskt samfélag samkvæmt nýrri viðhorfskönnun.