Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar 2024.
VIRK og heildarsamtök stéttarfélaga hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum.
Nýr samningur milli VIRK, Sjúkratrygginga Íslands, og Janusar um samþætta og þverfaglega heilbrigðis- og starfsendurhæfingarþjónustu við ungt fólk með flókinn og fjölþættan vanda.
VIRK veitir árlega styrki til verkefna sem auka fjölbreytni og framboð úrræða í starfsendurhæfingu og styrki til rannsókna sem stuðla að uppbyggingu og auka við almenna þekkingu á starfsendurhæfingu á Íslandi. Auk þess veitir VIRK styrki til úrræða fyrir þolendur kynferðisofbeldis.
Össur Iceland og Vista fengu viðurkenningu sem VIRKt fyrirtæki á ársfundi VIRK nýverið. Viðurkenningin var þá veitt í fyrsta sinn og verður veitt árlega héðan í frá.