Fara í efni

Fréttir

77% jákvæðir gagnvart VIRK

Nær átta af hverjum tíu landsmanna eru jákvæðir gagnvart VIRK samkvæmt nýrri viðhorfskönnun.

Aldrei fleiri útskrifast frá VIRK

4% færri hófu starfsendurhæfingu en 16% fleiri útskrifuðust árið 2021 samanborið við fyrra ár - sem er met hjá VIRK.

Starfsendurhæfing samhliða vinnu

VIRK býður upp á starfsendurhæfingu samhliða vinnu því vinnan sjálf getur oft verið besta úrræðið í starfsendurhæfingunni. Margir þjónustuþegar hafa nýtt sér þennan kost.

Styrkir VIRK 2022

Veittir eru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og uppbyggingar- og þróunarverkefna einu sinni á ári og þurfa umsóknir um styrkina að hafa borist sjóðnum 15. febrúar.

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2022

Ársrit VIRK verður venju samkvæmt gefið út á ársfundi VIRK sem haldinn verður í aprílmánuði 2022. Þema ársritsins 2022 verður vinnustaður framtíðarinnar.

VIRK Mannauðshugsandi vinnustaður

VIRK er á meðal leiðandi íslenskra vinnustaða sem uppfylla ströng skilyrði HR Monitor til að vera útnefndur Mannauðshugsandi vinnustaður árið 2021.

Dagbók VIRK 2022

Dagbók VIRK 2022 er komin út og þjónustuþegar VIRK geta nálgast hana hjá ráðgjöfum sínum um allt land og í Borgartúni 18.

Breytingar á vinnustöðum eftir Covid 19

VIRK, embætti landlæknis og Vinnueftirlit ríkisins buðu upp á morgunfund um heilsueflandi vinnustaði í streymi þriðjudaginn 9. nóvember. Upptaka af fundinum verður aðgengileg til 16. nóvember.

Hafa samband