Rannsóknir sýna að því fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys, því líklegra er að þeir komist aftur til baka í vinnu.
„Heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu." segir Machteld Huber m.a. í viðtali við ársrit VIRK.
VelVIRK, rannsókn á brottfalli af vinnumarkaði, streitustiginn, náttúrukort og heilsueflandi vinnustaðir ber m.a. á góma í fróðlegu viðtali við VelVIRK teymið.