Fara í efni

Fréttir

Streitustiginn á velvirk.is

Streitustiginn á velvirk.is hjálpar okkur að sjá hvernig streita þróast og auðveldar að tala um hana.

Nýtt þjónustumyndband VIRK

Nýtt myndband komið í loftið með grunnupplýsingum fyrir fólk sem er að hefja starfsendurhæfingu á vegum VIRK.

77% virkir á vinnumarkaði

77% þeirra 9.500 einstaklinga sem útskrifast hafa frá VIRK eru virkir á vinnumarkaði við útskrift; þ.e. í vinnu, í atvinnuleit eða lánshæfu námi.

Ný skilgreing á heilbrigði

„Heilsa er getan til að aðlagast og stjórna ferðinni þegar við mætum líkamlegum, andlegum og félagslegum áskorunum í lífinu." segir Machteld Huber m.a. í viðtali við ársrit VIRK.

Er brjálað að gera?

VelVIRK, rannsókn á brottfalli af vinnumarkaði, streitustiginn, náttúrukort og heilsueflandi vinnustaðir ber m.a. á góma í fróðlegu viðtali við VelVIRK teymið.

Hafa samband