07.11.2019 Hvar ert þú á Streitustiganum? Í alþjóðlegri viku vitundarvakningar um streitu gefur VIRK út bækling með Streitustiganum og góðum ráðum.
31.10.2019 Framúrskarandi fyrirtæki VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi fjórða árið í röð.
29.10.2019 Þátttaka í tilraunaverkefni um Heilsueflandi vinnustaði Leitað er eftir vinnustöðum af öllum stærðum og gerðum til að taka þátt í tilraunaverkefni.
24.09.2019 Streitustiginn á velvirk.is Streitustiginn á velvirk.is hjálpar okkur að sjá hvernig streita þróast og auðveldar að tala um hana.
12.09.2019 Fara teymisvinna og vellíðan saman? Velheppnaður morgunfundur VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlits Ríkisins þann 12. september.
09.09.2019 Nýtt þjónustumyndband VIRK Nýtt myndband komið í loftið með grunnupplýsingum fyrir fólk sem er að hefja starfsendurhæfingu á vegum VIRK.
07.08.2019 Fjölbreyttur hópur þjónustuaðila VIRK á í mjög góðu samstarfi við um 500 þjónustuaðila um allt land og kaup á þjónustu þeirra fara vaxandi.
26.07.2019 VIRK Atvinnutenging - 200 fyrirtæki í samstarfi Rannsóknir sýna að því fyrr sem einstaklingar reyna endurkomu til vinnu eftir veikindi eða slys, því líklegra er að þeir komist aftur til baka í vinnu.
12.07.2019 77% virkir á vinnumarkaði 77% þeirra 9.500 einstaklinga sem útskrifast hafa frá VIRK eru virkir á vinnumarkaði við útskrift; þ.e. í vinnu, í atvinnuleit eða lánshæfu námi.
08.07.2019 Mögulegt að fjölga hlutastörfum Nær helmingur fyrirtækja sem tóku þátt í spurningakönnun töldu mögulegt að fjölga hlutastörfum.