Fara í efni

Fréttir

Styrkir VIRK afhentir

Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna, alls til til níu aðila.

Dagbók VIRK 2019

Dagbók VIRK 2019 er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Er brjálað að gera?

Vitundarvakning VIRK hófst nýverið með auglýsingum í sjónvarpi og á vefmiðlum sem vísa á vefsíðuna velvirk.is.

Framúrskarandi fyrirtæki

VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018, þriðja árið í röð.

VIRK á Hringbraut

Sjónvarpsstöðin Hringbraut sýnir sjónvarpsþætti um starfsemi og árangur VIRK á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 í nóvember.

Ráðherra heimsótti VIRK

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sótti VIRK heim í Guðrúnartúnið nýverið.

VIRK atvinnutenging

Samstarf VIRK við fyrirtæki opg stofnanir um ráðningar á einstaklingum sem eru að ljúka starfsendurhæfingu.

Hafa samband