25.02.2019 Þrjár tilnefningar til stjórnunarverðlauna Vigdís framkvæmdastjóri, Auður sviðsstjóri mannauðsmála og Jónína sviðsstjóri þróunar atvinnutengingar eru tilnefndar til stjórnunarverðlauna Stjórnvísi 2019.
21.02.2019 Heilsuefling á vinnustöðum VIRK, Landlæknir og Vinnueftirlitið taka höndum saman um heilsueflingu á vinnustöðum.
05.02.2019 Hamingja á vinnustöðum er alvörumál! Húsfyllir var á morgunfundi VIRK, Embættis landlæknis og Vinnueftirlitsins um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.
14.01.2019 Styrkir VIRK afhentir Veittir voru styrkir til virkniúrræða, rannsóknarverkefna og þróunarverkefna, alls til til níu aðila.
03.01.2019 Aldrei fleiri nýir og útskrifaðir Met var sett í aðsókn og útskrifuðum einstaklingum hjá VIRK árið 2018.
18.12.2018 Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2019 Ársrit VIRK verður gefið út á ársfundi VIRK 30. apríl 2019.
14.12.2018 Dagbók VIRK 2019 Dagbók VIRK 2019 er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.
10.12.2018 Er brjálað að gera? Vitundarvakning VIRK hófst nýverið með auglýsingum í sjónvarpi og á vefmiðlum sem vísa á vefsíðuna velvirk.is.
22.11.2018 VIRK í Jafnréttisvoginni VIRK er þátttakandi í Jafnréttisvog Félags kvenna í atvinnulífinu.
16.11.2018 Framúrskarandi fyrirtæki VIRK er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2018, þriðja árið í röð.