Fara í efni

Dagbók VIRK 2019

Til baka
Jákvæð heilsuefling er nýjung
Jákvæð heilsuefling er nýjung

Dagbók VIRK 2019

Dagbók VIRK 2019 er komin út og á leið til ráðgjafa okkar um allt land þar sem einstaklingar í þjónustu geta nálgast hana.

Dagbókin, sem nú er gefinn út i níunda sinn, er hönnuð af Kristínu Maríu Ingimarsdóttur, ritstýrt af Eysteini Eyjólfssyni og prentuð í prentsmiðju Guðjóns Ó.

Einstaklingar í þjónustu VIRK eru hvattir til þess að nota dagbókina til auka starfsgetu sína og lífsgæði og nýta sér hvernig hún er markvisst byggð upp til að auðvelda markmiðssetningu og til hvatningar einstaklingnum.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband