Fara í efni

Ársrit VIRK komið út

Til baka

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2021 er komið út. Í ársritinu er að finna greinargóðar upplýsingar um starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs, fjölbreyttar greinar um starfsendurhæfingu og tengd viðfangsefni, viðtöl við ráðgjafa og atvinnulífstengla VIRK, viðtöl við þjónustuþega sem lokið hafa starfsendurhæfingu sem og viðtöl við samstarfsaðila VIRK.

Ársritinu verður dreift um allt land en nálgast má ársritið á skrifstofu VIRK í Borgartúni 18 eða á starfsstöðvum ráðgjafa VIRK.

Finna má ársritið rafrænt á Issuu og á vef VIRK með fyrri ársritum.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband