Fara í efni

Fjórar tilnefningar til Lúðursins

Til baka

Fjórar tilnefningar til Lúðursins

ÍMARK, í samráði við Samband íslenskra auglýsingastofa (SÍA), verðlaunar í ár í þrítugasta og þriðja sinn auglýsingar sem sendar voru inn í samkeppnina Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin.

Er brjálað að gera, vitundarvakning VIRK sem er hluti af VelVIRK forvarnarverkefninu og unnin var í samstarfi VIRK og auglýsingastofunnar Hvíta húsið, er tilnefnd til Íslensku auglýsingaverðlaunanna í fjórum flokkum; kvikmynduð auglýsing, herferð, almannaheilla auglýsing og samfélagsmiðlar.

Þá var velvirk.is tilnefnd nýverið til Íslensku vefverðlaunanna í flokknum Samfélagsvefur ársins.

ÍMARK dagurinn 2019 og afhending Lúðursins fer fram föstudaginn 8. mars n.k. á Hilton Reykjavik Nordica.

Auglýsingarnar má sjá á Youtuberás VIRK.


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband