Fara í efni

Hvernig líður þér í vinnunni?

Til baka
Edda Björgvins fór á kostum
Edda Björgvins fór á kostum

Hvernig líður þér í vinnunni?

VIRK starfsendurhæfingarsjóður og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum á Grand Hótel þriðjudaginn 10. október kl. 8.30-10.30 í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum.  

Sirrý Arnardóttir sá um fundarstjórn á morgunfundinum sem bar yfirskriftina Hvernig líður þér í vinnunni? Ábyrgð stjórnenda og starfsfólks á andlegri líðan á vinnustað.

Mjög mikil aðsókn var á morgunfundinn. Troðfullur salur gerði góðan róm að innleggjum á fundinum sem hvert og eitt þótti áhugavert á sinn hátt.

Sjá myndasafn af fundinum hér og glærur fyrirlesara hér að neðan.

Dagskrá:

Ávarp
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra

Ertu komin í þrot?
Linda Bára Lýðsdóttir, sviðstjóri hjá VIRK
Sjá glærur með erindi Lindu Báru hér.

Húmor og gleði í vinnunni eru dauðans alvara
Edda Björgvinsdóttir, leikkona og fyrirlesari
Sjá glærur með erindi Eddu hér og gleðiæfingar hér og hér.  

Reynslusaga
Sveinn Þorsteinsson

Vert þú fyrirmynd
Bára Hildur Jóhannsdóttir, deildarstjóri á mannauðssviði Landsspítala
Sjá glærur með erindi Hildar Báru hér.

Reynslusaga
Margrét Marteinsdóttir

Samantekt fundarstjóra  


Fréttir

18.10.2024
05.11.2024

Hafa samband