Fara í efni

VIRK á Hringbraut

Til baka

VIRK á Hringbraut

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir ræddi við Vigdísi framkvæmdastjóra og Ásu Dóru sviðsstjóra starfsendurhæfingarsviðs um starfsemi VIRK, árangur og ávinning auk þess að tala við Friðrik Ottó Ragnarsson, einn þeirra fjölmörgu sem nýtt hefur sér þjónustu VIRK á árangursríkan hátt, í þætti sínum Sjónarhorni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut sunnudaginn 20. september.

Upplýsandi þáttur sem enginn má missa af -  sjá má hann í heild sinni hér


Fréttir

08.04.2025
10.03.2025

Hafa samband