Fara í efni

Fréttir

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Sigríður Ólafsdóttir, Svava Óttarsdóttir og Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Sigríður sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu hjá VR, Svava sem fulltrúi á skrifstofu VIRK og Þórunn sem sérfræðingur á mats og eftirlitssviði.

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2015

Óskað er eftir hugmyndum að greinum eða umfjöllunarefnum í ársrit VIRK 2015 og lysthafendur beðnir um að hafa samband við ritstjóra á eysteinn@virk.is.

Ríkisvaldið standi við lög og gerða samninga

Ávinningurinn af starfi VIRK fyrir lífeyrissjóði og mikilvægi árangursríks samstarfs milli VIRK og lífeyrissjóða var til umfjöllunar á fundi með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda.

Árangursrík viðverustjórnun

Þátttaka leikskóla Garðabæjar í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hefur skilað góðum árangri í viðverustjórnun.

Virkur vinnustaður árangursríkur

Sesselja G. Sigurðardóttir og Ásta St. Eiríksdóttir í Kennarahúsi telja að þátttaka í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hafi skilað mikilvægum árangri.

Þróunarverkefnið hefur orðið til góðs

Starfsfólk í Kennarahúsinu við Laufásveg í Reykjavík hefur undanfarin þrjú ár tekið þátt í þróunarverkefni á vegum VIRK sem nefnist „Virkur vinnustaður“. Að mati Sesselju G. Sigurðardóttur og Ástu St. Eiríksdóttur hefur verkefnið skilað mikilvægum árangri, en það er nú á lokasprettinum.

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Níní Jónasdóttir og Auður Þórhallsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Níní sem sérfræðingur og Auður sem deildarstjóri.

Hafa samband