Fara í efni

Fréttir

Maður stendur sína pligt

Hólmfríður K. Agnarsdóttir greindist með vefjagigt og hafði áður orðið fyrir áföllum og veikindum. Hún nýtti sér þjónustu og úrrræði á vegum VIRK með góðum árangri.

Fróðlegur fræðsludagur

Ráðgjafar og sérfræðingar VIRK mættu vel víða af landinu, þrátt fyrir ófærð og vetrarveður vond og áttu ánægjulegan dag saman.

Góðir gestir frá Póllandi

Árangur, uppbygging og fagleg þróun VIRK hefur vakið athygli erlendis og heimsóknum fagaðila fer fjölgandi.

Ég fékk annað tækifæri

„Ég á VIRK ótrúlega margt að þakka. Ég veit ekki hvar ég væri hefði ég ekki farið í samstarf við VIRK. Mér líður eins og ég hafi fengið annað tækifæri í lífinu.“

Ég er frjáls – fékk annað tækifæri

„Ég er líka verulega ánægð fyrir aðstoðina sem ég fékk hjá VIRK. Hún var frábær. Ég á VIRK ótrúlega margt að þakka. Ég veit ekki hvar ég væri hefði ég ekki farið í samastarf við VIRK. Mér líður eins og ég hafi fengið annað tækifæri í lífinu.“

Virkur vinnustaður á ríkt erindi

Starfsfólk leikskólans Gullborgar við Rekagranda í Reykjavík hafa verið þátttakendur í Virkum vinnustað, þróunarverkefni á vegum VIRK síðan 2011.

Virkur vinnustaður á ríkt erindi

„Svona þróunarverkefni eins og Virkur vinnustaður á vissulega ríkt erindi inn á vinnustaði og tekst betur til ef starfsfólkið leggur sig fram og einhver utanaðkomandi, í okkar tilviki VIRK, heldur utan um þróunarferlið.“

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Sigríður Ólafsdóttir, Svava Óttarsdóttir og Þórunn Kjaran Gunnarsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Sigríður sem ráðgjafi í starfsendurhæfingu hjá VR, Svava sem fulltrúi á skrifstofu VIRK og Þórunn sem sérfræðingur á mats og eftirlitssviði.

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2015

Óskað er eftir hugmyndum að greinum eða umfjöllunarefnum í ársrit VIRK 2015 og lysthafendur beðnir um að hafa samband við ritstjóra á eysteinn@virk.is.

Hafa samband