Fara í efni

Fréttir

Ríkisvaldið standi við lög og gerða samninga

Ávinningurinn af starfi VIRK fyrir lífeyrissjóði og mikilvægi árangursríks samstarfs milli VIRK og lífeyrissjóða var til umfjöllunar á fundi með fulltrúum launamanna og atvinnurekenda.

Árangursrík viðverustjórnun

Þátttaka leikskóla Garðabæjar í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hefur skilað góðum árangri í viðverustjórnun.

Virkur vinnustaður árangursríkur

Sesselja G. Sigurðardóttir og Ásta St. Eiríksdóttir í Kennarahúsi telja að þátttaka í þróunarverkefninu Virkum vinnustað hafi skilað mikilvægum árangri.

Þróunarverkefnið hefur orðið til góðs

Starfsfólk í Kennarahúsinu við Laufásveg í Reykjavík hefur undanfarin þrjú ár tekið þátt í þróunarverkefni á vegum VIRK sem nefnist „Virkur vinnustaður“. Að mati Sesselju G. Sigurðardóttur og Ástu St. Eiríksdóttur hefur verkefnið skilað mikilvægum árangri, en það er nú á lokasprettinum.

Nýir starfsmenn hjá VIRK

Níní Jónasdóttir og Auður Þórhallsdóttir hófu störf nýverið hjá VIRK. Níní sem sérfræðingur og Auður sem deildarstjóri.

Enginn svikinn af VIRK

„Ég er nú komin til vinnu og gengur ágætlega nema hvað verkina snertir. Ég vil þakka VIRK fyrir þá góðu aðstoð sem ég fékk. Mitt álit er að starfsemin sem þar er rekin sé mjög uppbyggjandi fyrir þá sem lenda í erfiðum aðstæðum, eins og ég gerði. Ég hvet fólk eindregið til að nýta sér starfsemina hjá VIRK. Það er engin svikinn af aðstoð VIRK.“

Kynningarmyndband um VIRK

Hlutverk og starfsemi VIRK eru gerð skil í stuttu máli á íslensku og ensku í nýju myndbandi.

Velheppnuð haustfræðsla

Ráðgjafar VIRK stilltu saman strengi sína í vikunni. Fóru yfir verkefnin og praktísk mál, hlýddu á áhugaverða fyrirlestra, unnu hópavinnu og sátu námskeið um áhugahvetjandi samtalstækni.

Hafa samband