Fara í efni

Fréttir

Maður staðnar ekki í þessu starfi

Eymundur G. Hannesson bættist í ráðgjafahóp VIRK hjá VR fyrir ári. Hann er félagsráðgjafi að mennt og hefur starfað sem slíkur um árabil.

Fjölbreyttir fræðsludagar

48 ráðgjafar frá 15 starfsstöðvum um allt land sóttu vorfræðslu VIRK sem haldin var 20.-21. maí í Reykjavík.

Aukinn skilningur á fjarveru

Fjóla Kristín starfsmannastjóri og Valgerður María aðstoðar-starfsmannastjóri bera samstarfi IKEA og VIRK góða sögu.

Aukinn skilningur á fjarveru

„Ánægja starfsmanna hefur vaxið á undanförnum árum almennt. Að töluverðu leyti má eflaust rekja það til aukinnar fræðslu frá VIRK til deildarstjóra. Við greinum nú betur á milli skammtíma- og langtímaveikinda. Nú eru þau flokkuð og úrræðin ólík eftir því hvort um er að ræða fjarveru í skamman tíma eða langan. Stjórnendur eru líka meðvitaðari um þörfina á að hafa samband við langtíma veikan starfsmann og sýna honum þannig áhuga og velvild."

Fjölsótt og fróðleg ráðstefna

Árangursrík starfsendurhæfing samhliða markvissu matsferli var umfjöllunarefni fjölsóttrar ráðstefnu sem VIRK stóð fyrir í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 21. maí.

Hún var dýrmæt sú stund

Margrét Alice Birgisdóttur glímdi við ristilbólgu og fékk blóðtappa. Hún nýtti sér stuðning VIRK til uppbyggingar og starfar sem heilsumarkþjálfi.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2015 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.

Hafa samband