Fjölbreyttur hópur einstaklinga á öllum aldri með mismunandi menntun og úr ólíkum starfsgreinum sem uppfyllir skilyrði laga nr. 60/2012 nýtir sér þjónustu VIRK.
Starfsemi þverfaglegra matsteyma VIRK hefur eflst mikið á undanförnum árum samhliða aukinni áherslu á þverfaglega þjónustu og markvissara ferli í starfsendurhæfingu.
Ungur viðmælandi, sem ekki vill láta nafns síns getið vegna fordóma gegn geðsjúkum, fann sig í Hlutverkasetrinu eftir að hafa dottið út af vinnumarkaði og skóla vegna veikinda sinna.
Hjá VIRK er lögð áhersla á að vinna faglega og tryggja öryggi upplýsinga og gagna. Stefnt er að fá vottun á starfseminni samkvæmt alþjóðlegum gæðastjórnunarstaðli fyrir lok árs 2015.
„Ég sá fyrir mér strax og VIRK kom til, að þar væri kominn ákveðinn hlekkur milli atvinnulífsins og endurhæfingar,“ segir Magnús. „Og þar ætti ekki að ríkja einstefna heldur tvístefna. Skjólstæðingar VIRK eru metnir þar og vísað í ýmiss endurhæfingarúrræði. VIRK er tengt atvinnulífinu. Þannig eru ráðgjafar VIRK yfirleitt tengdir stéttarfélögum. Ég sé fyrir mér að VIRK gæti hjálpað til með tengingu skjólstæðinga til baka aftur á vinnumarkað."
„Niðurstaðan hjá okkur er sú að við erum búin að setja þetta inn í mannauðsstefnu Garðabæjar og allar stofnanir bæjarins munu innleiða þessa viðverustjórnun en eru mislangt komnar.“