Fara í efni

Fréttir

Lægra framlags óskað

VIRK hefur farið fram á að gjöld sem atvinnulífið greiðir í sjóðinn verði lækkuð tímabundið auk þess að framlag ríkisins til VIRK árið 2016 verði lægra en fyrirhugað var.

Nýtt skipurit VIRK

Mikill vöxtur undanfarinna ára með tilheyrandi breytingum kallaði á endurskoðun skipurits VIRK.

Auglýst eftir efni í ársrit VIRK 2016

Þeir sem hafa áhuga og þekkingu á málaflokknum og hafa hugmyndir að greinum og/eða umfjöllunarefnum eru beðnir um að hafa samband við ritstjóra.

Fjölbreyttir fræðsludagar

Ráðgjafar, starfsfólk starfsendurhæfingarsviðs og sérfræðingar í mats- og rýniteymum sóttu haustfræðsluna sem haldin var nýverið.

Nýr samningur um sálfræðiþjónustu

VIRK hefur uppfært rammasamning við sálfræðinga frá árinu 2010 en í honum er skilgreind sú þjónusta sem VIRK óskar eftir að kaupa af sálfræðingum. Nýr samningur tekur gildi 1. nóvember 2015.

VIRK á Hringbraut

Starfsemi VIRK, árangur og ávinningur var til umfjöllunar í þættinum Sjónarhorni á sjónvarpsstöðinni Hringbraut nýverið. Sjá má þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Hverjir eiga rétt á þjónustu?

Fjölbreyttur hópur einstaklinga á öllum aldri með mismunandi menntun og úr ólíkum starfsgreinum sem uppfyllir skilyrði laga nr. 60/2012 nýtir sér þjónustu VIRK.

Þverfagleg matsteymi

Starfsemi þverfaglegra matsteyma VIRK hefur eflst mikið á undanförnum árum samhliða aukinni áherslu á þverfaglega þjónustu og markvissara ferli í starfsendurhæfingu.

Hafa samband