Fara í efni

Fréttir

Styrkir VIRK haustið 2016

VIRK veitir í fyrsta sinn nú í haust styrki til virkniúrræða. Þeir voru afhentir nýverið um leið og styrkir til rannsóknar- og þróunarverkefna.

Ráðgjafar VIRK

Á vegum VIRK starfa sérhæfðir, reynslumiklir ráðgjafar staðsettir hjá stéttarfélögum víða um land.

Mjög feginn að geta unnið

Ásmundur Þórir Ólafsson slasaðist illa á öxl og þurfti að þjálfa sig upp á nýtt og skipta um starfsvettvang.

Hvernig eflum við endurkomu til vinnu?

Aðalfyrirlesarar leiðandi í rannsóknum og þróun starfsendurhæfingar auk tuga annarra fyrirlesara verða í boði á ráðstefnunni 5.-7. september.

VIRK styrkir virkniúrræði

Framkvæmdastjórn VIRK hefur ákveðið að veita í fyrsta sinn í haust styrki til virkniúrræða. Umsóknarfrestur rennur út 15. ágúst.

Úrræði VIRK reyndust vel við kulnun

„Hætta er á kulnun þegar álagið fer yfir ákveðin mörk. Þá er mikilvægt að traust og trúnaður ríki og fólk þori að koma og segja sínum yfirmanni frá líðan sinni. Þýðingarmikið er þá að því sé vel tekið og viðkomandi fái stuðning frá yfirmanni og starfsfélögum. Mikilvægt er líka að starfsmanni sé gert ljóst að hann eigi afturkvæmt á vinnustaðinn.“

Hafa samband