Skráning stendur yfir hér á vef VIRK á norræna ráðstefnu um starfsenduhæfingu sem haldin verður í haust á Hilton Reykjavík Nordica dagana 5.–7. september.
„Hætta er á kulnun þegar álagið fer yfir ákveðin mörk. Þá er mikilvægt að traust og trúnaður ríki og fólk þori að koma og segja sínum yfirmanni frá líðan sinni. Þýðingarmikið er þá að því sé vel tekið og viðkomandi fái stuðning frá yfirmanni og starfsfélögum. Mikilvægt er líka að starfsmanni sé gert ljóst að hann eigi afturkvæmt á vinnustaðinn.“