29.05.2017
IPS-LITE Árangursrík leið inn á vinnumarkaðinn fyrir einstaklinga með geðræn vandamál
Dr. Tom Burns heiðursprófessor í samfélagsgeðlækningum við University of Oxford fjallar um IPS rannsóknir og ályktanir sem draga má af niðurstöðum þeirra.