Fara í efni

Fréttir

Þjónustukönnun VIRK

Þátttakendur eru undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka bæði lífsgæði og vinnugetu.

Hjálpar mest að taka slaginn

Eyrún Huld glímdi við kvíðaröskun í fimmtán ár og var föst í vítahring sem hún náði að rjúfa og snúa aftur inn á vinnumarkaðinn með aðstoð VIRK.

Bókarýni: The Handbook of Salutogenesis

Þóra Friðriksdóttir rýnir í áhugaverða bók um Salutogenesis - sem er myndað af orðunum salus, sem merkir heilsa eða heilbrigði og genesis, sem merkir sköpun eða myndun.

Tilgangur Starfsgetumats

Hans Jakob Beck greinir á milli starfsgetumats og örorkumats og ber saman óílkar aðferðir við starfsgetumat í Hollandi, Svíþjóð og Danmörku.

Eitt af verkfærunum er maður sjálfur

Elín Theodóra Reynisdóttir segir frá starfi ráðgjafa VIRK sem halda utan málefni einstaklinga sem eru í starfsendurhæfingarþjónustu og hvetja þá áfram.

Ávarp stjórnarformanns

Hannes G. Sigurðsson formaður stjórnar VIRK 2016-2017 segir VIRK ná miklum árangri en árangursrík starfsendurhæfing ein og sér dugi ekki til, gera þurfi kerfisbreytingar.

Ráðningar fyrir tilstilli VIRK skiluðu mannauði

„Mín upplifun af þessum tveimur vinnusamningum sem Hringbraut gerði við einstaklinga sem komu úr samstarfi við VIRK er þess eðlis við að ég tel að vinnumarkaðurinn hefði misst af miklum mannauði hefði þessum starfsmönnum ekki auðnast að komast til starfa þar á ný.“

Hafa samband