Fara í efni

Fréttir

VIRK atvinnutenging

Aukinn stuðningur við einstaklinga í starfsendurhæfingu við að komast aftur út á vinnumarkaðinn.

Atvinnutenging hjá VIRK

Atvinnutenglarnir Líney og Magnús ræddu við Fréttablaðið um það hvernig VIRK vinnur að því að auðvelda farsæla endurkomu einstaklinga aftur til vinnu.

Geðheilsa og vinnustaður

Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.

Hvernig líður þér í vinnunni?

VIRK og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum á Grand Hótel 10. október.

Vil nota reynslu mína til að hjálpa öðrum

Elísabet Esther glímdi við félagsfælni og kvíða og átti erfitt með að funkera. Leitaði til VIRK og í framhaldinu til Hringsjár starfs- og endurhæfingar, þaðan í nám í FB og í nám í Keili.

Vinnan hefur góð áhrif á mig

Ása Hrönn fór á örorku vegna veikinda en sneri aftur til vinnu eftir 16 ára hlé í hlutastarf að lokinni starfsendurhæfingu.

Aldrei eins margir hjá VIRK

19% fleiri einstaklingar eru í starfsendurhæfinguþjónustu á vegum VIRK nú en á sama tíma í fyrra.

Hafa samband