Fréttir
28.11.2017
Styrkir VIRK haust 2017
Ellefu aðilar hlutu styrki að þessu sinni til virkniúrræða og rannsóknar- og þróunarverkefna.
21.11.2017
Með tromp á hendi frá VIRK
Ýtt hefur verið úr vör kynningarherferð grundvallaðri á sögum einstaklinga sem nýttu sér þjónustu VIRK til að ná árangri.
10.11.2017
VIRK atvinnutenging
Aukinn stuðningur við einstaklinga í starfsendurhæfingu við að komast aftur út á vinnumarkaðinn.
24.10.2017
Atvinnutenging hjá VIRK
Atvinnutenglarnir Líney og Magnús ræddu við Fréttablaðið um það hvernig VIRK vinnur að því að auðvelda farsæla endurkomu einstaklinga aftur til vinnu.
11.10.2017
Geðheilsa og vinnustaður
Jónína sviðsstjóri ræddi mikilvægi þess að stjórnendur láti geðheilbrigði starfsmanna sig varða í grein í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum sem tileinkaður var geðheilbrigði á vinnustöðum.
04.10.2017
Hvernig líður þér í vinnunni?
VIRK og Geðhjálp stóðu fyrir morgunfundi um geðheilbrigði á vinnustöðum í tilefni af Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum á Grand Hótel 10. október.
26.09.2017
Starfsgetumat - Staða og næstu skref
VIRK og ÖBÍ stóðu saman að morgunfundi um starfsgetumat miðvikudaginn 4. október.
26.09.2017
Í dag kann ég að ná tökum á kvíðanum
Díana Íris glímdi við brjósklos og kvíða, nýttti sér starfsendurhæfingarsþjónustu VIRK með góðum árangri og snéri aftur inn á vinnumarkaðinn.
15.09.2017
Vil nota reynslu mína til að hjálpa öðrum
Elísabet Esther glímdi við félagsfælni og kvíða og átti erfitt með að funkera. Leitaði til VIRK og í framhaldinu til Hringsjár starfs- og endurhæfingar, þaðan í nám í FB og í nám í Keili.