Fara í efni

Fréttir

Vil nota reynslu mína til að hjálpa öðrum

Elísabet Esther glímdi við félagsfælni og kvíða og átti erfitt með að funkera. Leitaði til VIRK og í framhaldinu til Hringsjár starfs- og endurhæfingar, þaðan í nám í FB og í nám í Keili.

Vinnan hefur góð áhrif á mig

Ása Hrönn fór á örorku vegna veikinda en sneri aftur til vinnu eftir 16 ára hlé í hlutastarf að lokinni starfsendurhæfingu.

Aldrei eins margir hjá VIRK

19% fleiri einstaklingar eru í starfsendurhæfinguþjónustu á vegum VIRK nú en á sama tíma í fyrra.

12.000 leitað til VIRK

Í júlílok hafa alls 12.000 einstaklingar leitað til VIRK frá stofnun árið 2008 og 2.200 einstaklingar eru nú í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um allt land.

Aftur til vinnu sem ný manneskja

Særún Magnúsdóttir hafði þjáðst vegna sáraristilsbólgu í rúmlega þrjátíu ár þegar hún fór í aðgerð, þá uppgefin á bæði sál og líkama. Hún nýtti sér þjónustu VIRK til þess að snúa aftur til vinnu.

Hafa samband