Sól, sálfræði- og læknisþjónusta, Lýðheilsusetrið Ljósbrot og Hitt húsið hlutu verðlaun í samkeppni VIRK um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk.
Jónína Helga Ólsfsdóttir og Ásta Möller fjalla um það hvernig brugðist var við ábendingum um álag og streitu meðal starfsfólks Háskóla Íslands og hvaða tillögur liggja fyrir að úrbótum.
Dr. Tom Burns heiðursprófessor í samfélagsgeðlækningum við University of Oxford fjallar um IPS rannsóknir og ályktanir sem draga má af niðurstöðum þeirra.
Dr. Ingibjörg H. Jónsdóttir ræðir vinnutengda streitu og nauðsynlegar áherslubreytingar frá því að einblína á einstaklingaúrræði yfir í að skoða vinnustaðinn í heild sinni.