Fara í efni

Fréttir

Skólabókardæmi um kulnun

Halldóra Eyjólfsdóttir keyrði sig út í vinnu, var síþreytt og gat ekki einbeitt sér - var skólabókardæmi um kulnun eða starfsþrot. Hún nýtti sér þjónustu og úrrræði á vegum VIRK með góðum árangri.

Vinnuprófunin bar góðan árangur

„Starfsmaðurinn fékk, eftir vinnuprófunina, fastar vaktir hjá okkur og vann sem starfsmaður í fullri vinnu hjá okkur í fyrrasumar og er enn hlutastarfsmaður hjá okkur meðfram námi sem hann stundar.“

Hjá VIRK öðlaðist ég styrk

Kristján Rúnar varð óvinnufær eftir slys og glímdi við kvíða og þunglyndi. Í starfsendurhæfingunni öðlaðist hann styrk, andlegan og líkamlegan, til að takast á við erfiðleikana.

VIRK framtíð

Helstu niðurstöður stefnumótunarvinnu hafa verið gefnar út í bæklingnum VIRK framtíð.

Ársrit VIRK komið út

Ársrit VIRK 2016 er komið út sneisafullt af upplýsingum um starfsemi VIRK og greinum og viðtölum tengdum starfsendurhæfingu.

ISO 9001 vottun VIRK

Gæðakerfi VIRK hefur verið formlega vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001 að lokinni úttekt BSI á Íslandi.

Hafa samband