Fara í efni

Fréttir

VIRK reyndist heppilegur áfangastaður

„Það kom reglu á líf mitt að fara að vinna hjá Bakarameistaranum, fara í skóla og stunda reglubundna hreyfingu. Allt þetta hefur komið lífi mínu í ákveðið form sem mér líkar vel.“

Þjónustuaðilar

Ásta Sölvadóttir fer yfir árangursríkt samstarf VIRK við fagfólk um land og nýja þrepaskipting þjónustu í starfsendurhæfingu.

Áfallaskúffan var yfirfull

„Ef ég ætti að gera upp samstarfið við VIRK í stuttu máli þá er hægt að draga það saman í eina setningu – ég væri ekki ofan jarðar ef ég hefði ekki notið aðstoðar VIRK.“

VIRK fyrirmyndarfyrirtæki

VIRK er eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja 2018.

Fólk ber ábyrgð á eigin heilsu

Fróðlegt viðtal við Guðleifi Birnu og Kristbjörgu, systur og starfsendurhæfingarráðgjafa, um starfið hjá VIRK og sýn þeirra á samfélagið.

Hafa samband