Fara í efni

Fréttir

VIRK atvinnutenging

Samstarf VIRK við fyrirtæki opg stofnanir um ráðningar á einstaklingum sem eru að ljúka starfsendurhæfingu.

Góður starfsandi mikilvægur

„Einstaklingarnir frá VIRK og einnig fólk sem komið hefur til okkur frá Vinnumálastofnun hafa sýnt fram á að þeir geta blómstrað fái þeir starf og tækifæri við hæfi."

Klúbburinn Geysir

Klúbburinn Geysir er þannig að þegar maður kemur og er ekki alveg til í að gera eitthvað þá er maður alltaf hvattur til þess að gera eitthvað, taka þátt. Og ef einhver treystir sér ekki þá gerum við það saman.

VIRK reyndist heppilegur áfangastaður

„Það kom reglu á líf mitt að fara að vinna hjá Bakarameistaranum, fara í skóla og stunda reglubundna hreyfingu. Allt þetta hefur komið lífi mínu í ákveðið form sem mér líkar vel.“

Hafa samband