Fara í efni

Fréttir

VIRK á Hringbraut

Sjónvarpsstöðin Hringbraut sýnir sjónvarpsþætti um starfsemi og árangur VIRK á miðvikudagskvöldum kl. 20.00 í nóvember.

Ráðherra heimsótti VIRK

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, sótti VIRK heim í Guðrúnartúnið nýverið.

Hér eru allir í sama liði

„Mér leist strax mjög vel á þessa hugmynd. Hún er þörf, stundum verður að rétta fólki hjálparhönd í skamman tíma til þess að það komist út á vinnumarkaðinn."

VIRK Atvinnutenging

VIRK tengir saman einstaklinga við fyrirtæki eða stofnanir út frá óskum beggja aðila. Fyrirtæki og stofnanir geta skrá sig á verumvirk.is og atvinnulífstenglar frá VIRK hafa samband.

VIRK atvinnutenging

Samstarf VIRK við fyrirtæki opg stofnanir um ráðningar á einstaklingum sem eru að ljúka starfsendurhæfingu.

Góður starfsandi mikilvægur

„Einstaklingarnir frá VIRK og einnig fólk sem komið hefur til okkur frá Vinnumálastofnun hafa sýnt fram á að þeir geta blómstrað fái þeir starf og tækifæri við hæfi."

Klúbburinn Geysir

Klúbburinn Geysir er þannig að þegar maður kemur og er ekki alveg til í að gera eitthvað þá er maður alltaf hvattur til þess að gera eitthvað, taka þátt. Og ef einhver treystir sér ekki þá gerum við það saman.

Hafa samband