„Mér leist strax mjög vel á þessa hugmynd. Hún er þörf, stundum verður að rétta fólki hjálparhönd í skamman tíma til þess að það komist út á vinnumarkaðinn."
VIRK tengir saman einstaklinga við fyrirtæki eða stofnanir út frá óskum beggja aðila. Fyrirtæki og stofnanir geta skrá sig á verumvirk.is og atvinnulífstenglar frá VIRK hafa samband.